þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið hús á morgun

24. febrúar 2012 kl. 11:02

Opið hús á morgun

Minnt er á opið hús í Hrosshaga Biskupstungum á morgun laugardaginn 25. febrúar.

Þá bjóða hjónin Sólon Morthens og Þórey Helgadóttir gestum og gangand að kíkja á nýbyggða hestamiðstöð sína milli kl. 13-16.
 
Heitt á könnunni, allir velkomnir!
 
Upplýsingar um hestamiðstöðina má nálgast hér.