laugardagur, 16. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið hesthús á Varmalandi í Skagafirði

24. september 2009 kl. 10:18

Opið hesthús á Varmalandi í Skagafirði

Föstudaginn 25. september ætlum við fjölskyldan á VARMALANDI að vera með opið hús og hross til sölu frá klukkan 13:00. Um er að ræða trippi og tamin hross. Í boði verður kaffi og kleinur.

Söluhross:

Folöld:

Garpur frá Varmalandi M: IS1999257363 Fluga frá Varmalandi F: Kjarni frá Auðsholtshjáleigu.
Hryssa frá Sauðárkróki M: IS1995258709  Svás frá Miðsitju ( 1. verðlauna hryssa) F:Seiður frá Flugumýri II.
Hestur frá Sauðárkróki M: IS1996265680  Smiðja frá Miðsitju F: Hófur frá Varmalæk.

Trippi:
Tígulblesi frá Geirmundarstöðum IS2008157777
Goði frá Varmalandi IS2008157360
Víkingur frá Varmalandi IS2008157362
Töfri frá Varmalandi IS2007157360
Skikkja frá Varmalandi IS2006257360

4.vetra frumtamdar hryssur:

Þokkadís frá Varmalandi IS2005257361
Þerna frá Varmalandi IS2005257360

Tamin hross:

Glóey frá Flugumýrarhvammi IS2002258752
Alda frá Enni IS2003258450
Sunna frá Miðsitju IS2002258715
Védís frá Miðsitju IS2003258714
Gleði frá Syðri-Hofdölum IS2002258542
 
Nánari upplýsingar í síma: 895 8182

Allir velkomnir.