laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið gæðingamót á Selfossi

26. júlí 2010 kl. 11:54

Opið gæðingamót á Selfossi

Ákveðið hefur verið að skella á Gæðingamóti helgina 14.-15. ágúst 2010 og verður mótið haldið á Brávöllum, keppnisvelli Sleipnismanna.
 
Mótið verður opið fyrir alla og verður keppt í öllum flokkum, það er að segja í  A- og B-flokk barna, unglinga, ungmenna og opnum flokki.  Einnig verður kepp í tölti og skeiði ef að næg þátttaka fæst.  Skráning og dagskrá verður auglýst síðar.
 
Því miður er þetta sömu helgi og Íslandsmót barna og unglinga en mótadagskráin er mjög þetta skipuð núna í águst og því ekki auðvelt að finna lausa helgi fyrir þetta mót.
 
Kveðja stjórnin