fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Opið æfingarmót Harðar

22. apríl 2013 kl. 13:42

Opið æfingarmót Harðar

„Opið æfingarmót verður hjá Hestamannafélaginu Herði að varmárbökkum í fjórgang (v1), fimmgang (f1) og tölti (t1) sunnudaginn 28 apríl. einungis verður um forkeppnismót að ræða enginn úrslit, opið fyrir alla aldurshópa og öll hestamannafélög skráningar gjald einungis 1500 inná http://temp-motafengur.skyrr.is/ . Skráning er hafinn og líkur 26. apríl kl 23.59,“segir í tilkynningu frá Móta- og æskulýðsnefnd Harðar