laugardagur, 23. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Önnur greinin frá Erlingi Erlingssyni

27. nóvember 2009 kl. 09:59

Önnur greinin frá Erlingi Erlingssyni

Erlingur Erlingsson skrifaði þrjár greinar í Eiðfaxa á síðasta ári og hér birtum við aðra greinina hans og ber hún yfirskriftina "Töltþjálfun hefst". Í fyrstu greinininni fjallaði Erlingur um frumtamningu hrossa og fór yfir þær aðferðir sem honum hafa gagnast vel á sínum ferli sem tamningamaður og þjálfari.