laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ómur frá Kvistum í Eyjafirði

1. mars 2010 kl. 09:25

Ómur frá Kvistum í Eyjafirði

Sigurvegari 5v stóðhesta á Landsmótinu á Hellu 2008, Ómur frá Kvistum, verður í Eyjafjarðarsveitinni eftir Landsmót í sumar.

Kynbótadómur: 8,61  Blup: 125
Staður og tímabil: Eyjafjarðarsveit eftir Landsmót.
Verð m. öllu er 145.000.- kr. (1x sónað)
Pantanir: Hjá herdisarm@simnet.is og 896 1249 (Stefán Birgir). Pantanir skulu berast fyrir 10.mars 2010.

Hossaræktarfélagið Náttfari