sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ómur efstur í hléi

29. júní 2011 kl. 17:00

Ómur efstur í hléi

Milliriðlar í A-flokki gæðinga stendur nú yfir og er Ómur frá Kvistum efstur þegar 15 hestar hafa lokið sýningum sínum.

Hann hlaut einkunnina 8,76 nokkuð lægra en hann fékk í forkeppni. Enn eiga 15 hestar eftir að spreyta sig og þar á meðal eru hestarnir sem fyrir milliriðla voru í þriðja og fjórða sæti, Ágústínus frá Melaleiti og Heljar frá Hemlu II.
 
Spennan er í hámarki!