þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ómur annar - Myndband

8. júní 2014 kl. 19:59

Fyrri umferð í A flokknum

Ómur frá Kvistum og Hinrik Bragason hlutu 8,78 í einkunn í A flokknum og gerir það annað sætið. Enn fyrri umferð er lokið. Efstur eru þeir Steingrímur Sigurðsson og Gróði frá Naustum með 8,80. 

Heildarniðurstöður verða birtar seinna í kvöld.