laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Öllu mótahaldi í Gusti frestað

11. maí 2010 kl. 09:52

Öllu mótahaldi í Gusti frestað

Öllu mótahaldi á vegum Gusts í vor er hér með frestað um óákveðin tíma vegna hestapestarinnar sem nú geisar! Unnið er að því að endurskipuleggja allt mótahald á höfuðborgarsvæðinu og mun fyrirkomulag landsmótsúrtöku verða kynnt síðar þegar nánari upplýsingar liggja fyrir.

Einnig er miðnæturreið á vegum Ármanna frestað í bili.