miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Öll í úrslitum

9. ágúst 2016 kl. 17:21

Mótsvæðið

Fyrsta degi Norðurlandamótsins lokið.

Þá er fyrsta degi lokið á Norðurlandamótinu en búið er að keppa í öllum flokkum í gæðingakeppninni. Á morgun hefst síðan keppni í fimmgangi og síðan verða riðin B úrslit í öllum flokkum gæðingakeppninnar seinni partinn á morgun. Hér er hægt að sjá dagskrá og ráslista morgundagsins 

Íslenska liðið átti góðu gengi að fagna þennan fyrsta dag en allir knapar eru í úrslitum. Hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöður úr öllum flokkum 

A flokkur

02:017Sölvi Sigurðarson [IS] - Ágústínus frá Melaleiti [IS2002135450] 8,576  
UTTA 8,55 - 8,64 - 8,58 - 8,52 - 8,59 
03:018Tryggvi Björnsson [IS] - Blær frá Miðsitju [IS2005158843] 8,510  
UTTA 8,51 - 8,50 - 8,53 - 8,50 - 8,51 
08:019Finnur Bessi Svavarsson [IS] - Kristall frá Búlandi [IS2003165220] 8,410  
UTTA 8,37 - 8,43 - 8,45 - 8,46 - 8,34 

B flokkur

02: 021 Sölvi Sigurðarson [IS] - Leggur frá Flögu [IS2007167140] 8,486
UTTA 8,48 - 8,47 - 8,54 - 8,43 - 8,51 
04: 020 Eyjólfur Þorsteinsson [IS] - Háfeti frá Úlfsstöðum [IS2004158875] 8,456

UTTA 8,42 - 8,41 - 8,49 - 8,52 - 8,44 
05: 023 Tryggvi Björnsson [IS] - Nótt frá Prestsbakka [IS2007285071] 8,448
UTTA 8,48 - 8,48 - 8,42 - 8,42 - 8,44 

Ungmennaflokkur

02 Ásdís Ósk Elvarsdóttir [IS] - Garri frá Fitjum [NL2005100063] – 8,356
8,39-8,34-8,29-8,43-8,33
06 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir [IS] - Kilja frá Grindavík [IS2006125698] – 8,216
8,21-8,20-8,26-8,24-8,17

Unglingaflokkur

01 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir - Sálmur frá Ytra Skörðugili [IS2008157549] – 8,404
8,40-8,48-8,47-8,27-8,40
04 Glódís Rún Sigurðardóttir - Etna frá Steinnesi [IS2009256291] – 8,280
8,33-8,33-8,35-8,17-8,22