mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Oliver frá Kvistum yfir átta

4. júlí 2013 kl. 09:35

Oliver frá Kvistum

Nú er sænska meistarmótið í gangi og nú rétt í þessu var Oliver að fara yfir 8,00 í fimmgangi.

Margir telja Oliver frá Kvistum og Daníel Jónsson vera líklega inn í landslið Íslands fyrir HM í Berlín.

Nú rétt í þessu hlaut Oliver 8,07 í einkunn í fimmgangi á sænska meistaramótinu.

Keppni er ekki lokið og enn eru eftir að koma sterkir hestar eins og fyrrum heimsmeistarinn Hraunar frá Efri-Rauðalæk og Magnús Skúlason.