laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Olís-Mót UMSS WR

10. maí 2014 kl. 09:36

Olís mótið

Skráning hafin

Verður haldið á Sauðárkróki helgina 16. – 18.maí á félagssvæði Léttfeta. Skráningar skulu berast í gegnum sportfengur.com  nema skráningar í pollaflokk þær skulu berast á netfangið itrottamot@gmail.com   

Skráningafrestur er til miðnættis mánudaginn 12 maí.
Skráningagjöld eru 3.000 kr í polla, barna og unglingaflokka og 5.000 kr í aðra flokka.

 Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum greinum:

 • Skeið: 100m, 150m, 250m
 • Gæðingaskeið PP1: Ungmenni, opinn flokkur
 • Slaktaumatölt T4: Ungmenni,
 • SlaktaumatöltT2: Opinn flokkur
 • Tölt T3: Unglingar, ungmenni ,1. flokkur
 • Tölt T1: Opinn flokkur
 • Tölt T7: Börn, 1. flokkur
 • Fjórgangur V2: Unglingar, ungmenni, 1. flokkur
 • Fjórgangur V1: Opinn flokkur     
 • Fjórgangur V5: Börn, 1. Flokkur
 • Fimmgangur F2: Ungmenni, 1. flokkur
 • Fimmgangur F1:Opinn flokkur 
 • Pollaflokkur    

Nánari upplýsingar um keppnisgreinar í síma ; 8966887

Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður greinar og flokka ef ekki næst nægileg þátttaka. Nánari dagskrá verður auglýst þegar skráning liggur fyrir.