miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Olil og Kraflar á Stórsýningunni

30. apríl 2010 kl. 09:03

Olil og Kraflar á Stórsýningunni

Á Stórsýningu Fáks mun Olil Amble koma og sýna gæðingafimi á fótaburðarhestinum Kraflari frá Ketilsstöðum sem er einn af örfáum stóðhestum sem hefur fengið 9,5 fyrir hægt tölt. Olil hefur þjálfað Kraflar undanfarin ár og verður gaman að sjá afrakstur þeirrar vinnu en litill fugl hvíslaði því að okkur að þau væru magnað par og framkvæmdu erfiðar æfingar sem ekkert væri og fengju hárin til að rísa á áhorfendum.