sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Olil leiðir enn

6. mars 2014 kl. 22:38

Álfhildur og Olil

Mjótt á munum

Það er mjótt á munum í einstaklingskeppninni en eftir kvöldið í kvöld leiðir Olil Amble með 27 stig. Rétt á eftir henni er Árni Björn Pálsson með 24 stig og Þorvaldur Árni nartar í hælana á honum með 23 stig.

Top Reiter/Sólning leiðir liðakeppnina 182,5 stig. Auðsholtshjáleiga er í öðru sæti með 166,5 stig og í þriðja er Gangmyllan með 163,5. 

Liðaskjölin í töltinu hlaut lið Árbakka/Hestvits.

Staðan í einstaklingskeppninni

Knapi Stig
Olil Amble 27
Árni Björn Pálsson 24
Þorvaldur Árni Þorvaldsson 23
Sylvía Sigurbjörnsdóttir 20
Sigurður V. Matthíasson 18
Ísólfur Líndal Þórisson 17
Viðar Ingólfsson 12,5
Ólafur B. Ásgeirsson 12
Guðmundur Björgvinsson 9
Eyjólfur Þorsteinsson 8
Eyrún Ýr Pálsdóttir 8
Jakob S. Sigurðsson 7
John Kristinn Sigurjónsson 7
Leó Geir Arnarsson 7
Hulda Gústafsdóttir 6
Hinrik Bragason 6
Þórdís Erla Gunnarsdóttir 4,5
Reynir Örn Pálmason 4
Daníel Jónsson 4
Sigurbjörn Bárðarson 3
Bergur Jónsson 2
Sigursteinn Sumarliðason 2
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 1

Staðan í liðakeppninni

Lið Stig
Top Reiter/Sólning 182,5
Auðsholtshjáleiga 166,5
Gangmyllan 163,5
Hrímnir/Export hestar 158,5
Ganghestar/Málning 157
Spónn.is/Heimahagi 143,0
Árbakki/Hestvit 122,0 Lýsi 107