laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sylvía skaust á toppinn

6. febrúar 2014 kl. 19:46

Sigurvegararnir úr fjórgangnum. Olil Amble (2.sæti), Ólafur B. Ásgeirsson (1.sæti) og Eyjólfur Þorsteinsson (3.sæti)

Forkeppni lokið

Þá er forkeppni lokið en efst er Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Héðni Skúla frá Oddhóli en þau hlutu 7,80 í einkunn. Sylvía og Héðinn voru með svaka flotta sýningu og er mikil útgeislun frá þessu glæsta pari. Í öðru sæti er Olil Amble á Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum með 7,78 í einkunn. Fimm hestar fara í úrslit.

Niðurstöður eftir forkeppni:

Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli Auðsholtshjáleiga 7,80
Olil Amble Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum Gangmyllan 7,78
Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stjarna frá Stóra-Hofi Top Reiter/Sólning 7,62
Guðmundur Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Top Reiter/Sólning 7,50
Árni Björn Pálsson Stormur frá Herríðarhóli Auðsholtshjáleiga 7,22

Eyrún Ýr Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Hrímnir/Export hestar 7,15
Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum Spónn.is/Heimahagi 6,98
Sigurður V. Matthíasson Frakkur frá Laugavöllum Ganghestar/Málning 6,95
Bergur Jónsson Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6,92
Jakob S. Sigurðsson Kilja frá Grindavík Top Reiter/Sólning 6,80
Viðar Ingólfsson Védís frá Jaðri Hrímnir/Export hestar 6,77
Guðmar Þór Pétursson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga Spónn.is/Heimahagi 6,73
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum Gangmyllan/Málning 6,72
Þórdís Erla Gunnarsdóttir Eldey frá Auðsholtshjáleigu Auðsholtshjáleiga 6,68
Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Lýsi 6,62 
Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Lýsi 6,57
Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Gangmyllan/Málning 6,53
Hulda Gústafsdóttir  Þrenna frá Hofi Árbakki/Hestvit 6,47
Hinrik Bragason Flans frá Víðivöllum Árbakki/Hestvit 6,37  
Ævar Örn Guðjónsson Veigur frá Eystri-Hól Spónn.is/Heimahagi 6,33
Daníel Jónsson Hraunar frá Svalbarðseyri Gangmyllan 6,23
Ólafur Brynjar Ásgeirsson Villi frá Gillastöðum Hrímnir/Export hestar 6,20
Sigurður Sigurðarson Fáni frá Kirkjubæ Lýsi 5,92
Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Árbakki/Hestvit 5,85