mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ólík öllu öðru

17. júní 2016 kl. 16:00

Diva från Gåtegarden

Fallegasta hrossið kveður þennan heim.

Diva från Gategården var fallegasta hryssa Íslandshestaheimsins en hún hafði hlotið 9,02 fyrir sköpulag. Þar fyrir utan er hún einnig gullverðlaunahafi á heimsmeistaramóti ásamt því að vera gæðingamóðir. Diva kvaddi þennan heim í byrjun apríl og er mikil eftirsjá að henni. 

Lestu meira um Divu í nýjasta tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.