þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Óli kokkur: „Farinn að sitja hest áður en ég fór að labba“

28. júní 2012 kl. 15:05

Hleð spilara...

Ólafur Gisli passar upp á að gestir landsmóts fái að borða.

Vefsjónvarpið tók Ólaf Gísla Sveinbjörnsson kokk tali í gær. Hann var léttur í lundu þrátt fyrir rigningu. Ætla má að Óli sé enn hressari í dag í rjómablíðunni.

Óli Gísli er Hornfirðingur og var farinn að sitja hest áður hann fór að labba.