sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ólafur sigraði aftur

30. janúar 2015 kl. 00:03

Ólafur Ásgeirsson / Hugleikur frá Galtanesi

Hrímnir/Export hestar og Auðsholtshjáleiga eru jöfn í liðakeppninni

Ólafur Ásgeirsson gerði sér lítið fyrir og sigraði fjórganginn á Hugleik frá Galtanesi, en þeir sigruðu þessa sömu grein í fyrra. Önnur var Eyrún Ýr Pálsdóttir á Kjarvali frá Blönduósi en bæði Eyrún og Ólafur voru í liði Hrímnis/Export hesta. Í þriðja sæti, beint upp úr b úrslitum, var Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Sprota frá Enni.

Hægt er að sjá einkunnir frá hverjum dómara inn á Meistaradeildarsíðunni.

Eftir kvöldið eru lið Hrímnis/Export hesta og Auðsholtshjáleiga jöfn að stigum, með 53 stig.

A úrslit 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 
1  Ólafur Ásgeirsson    Hugleikur frá Galtanesi Rauður/milli- einlitt Smári  7,80  
2  Eyrún Ýr Pálsdóttir    Kjarval frá Blönduósi Grár/rauður stjörnótt Sleipnir  7,57  
3  Þórdís Erla Gunnarsdóttir    Sproti frá Enni Brúnn/milli- einlitt Fákur  7,43  
4  Árni Björn Pálsson    Skíma frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt Fákur  7,33  
5  Ísólfur Líndal Þórisson    Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli- tvístjörnótt Þytur  7,17  
6  Viðar Ingólfsson    Arður frá Miklholti Grár/óþekktur einlitt Fákur  7,10 

B úrslit 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 
1  Þórdís Erla Gunnarsdóttir    Sproti frá Enni Brúnn/milli- einlitt Fákur  7,23  
2  Olil Amble    Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum Brúnn/milli- einlitt Sleipnir  7,10  
42068  Daníel Jónsson    Ketill frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt Geysir  7,07  
42068  Jakob Svavar Sigurðsson    Gloría frá Skúfslæk Rauður/milli- einlitt Dreyri  7,07  
42068  Bergur Jónsson    Katla frá Ketilsstöðum Jarpur/milli- einlitt Sleipnir  7,07 

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1  Ólafur Ásgeirsson    Hugleikur frá Galtanesi Rauður/milli- einlitt Smári  7,47 
2  Eyrún Ýr Pálsdóttir    Kjarval frá Blönduósi Grár/rauður stjörnótt Sleipnir  7,33 
3  Ísólfur Líndal Þórisson    Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli- tvístjörnótt Þytur  7,30 
4  Árni Björn Pálsson    Skíma frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt Fákur  7,27 
5  Viðar Ingólfsson    Arður frá Miklholti Grár/óþekktur einlitt Fákur  7,17 
6  Bergur Jónsson    Katla frá Ketilsstöðum Jarpur/milli- einlitt Sleipnir  7,13 
7  Þórdís Erla Gunnarsdóttir    Sproti frá Enni Brúnn/milli- einlitt Fákur  7,07 
8  Olil Amble    Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum Brúnn/milli- einlitt Sleipnir  7,03 
9  Jakob Svavar Sigurðsson    Gloría frá Skúfslæk Rauður/milli- einlitt Dreyri  7,00 
10  Daníel Jónsson    Ketill frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt Geysir  6,97 
42320  Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir    Spretta frá Gunnarsstöðum Brúnn/milli- einlitt Hörður  6,93 
42320  Sigurður Vignir Matthíasson    Veigur frá Eystri-Hól Brúnn/milli- einlitt Fákur  6,93 
13-14  Reynir Örn Pálmason    Röst frá Lækjamóti Jarpur/milli- einlitt Hörður  6,83 
13-14  Lena Zielinski    Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt Geysir  6,83 
15  Sylvía Sigurbjörnsdóttir    Ljúfur frá Torfunesi Jarpur/rauð- stjörnótt Fákur  6,77 
16-17  Hulda Gústafsdóttir    Kubbur frá Læk Brúnn/milli- einlitt Fákur  6,73 
16-17  Hinrik Bragason    Pistill frá Litlu-Brekku Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur  6,73 
18  Gústaf Ásgeir Hinriksson    Þytur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli- einlitt Fákur  6,70 
19  Helga Una Björnsdóttir    Vág frá Höfðabakka Brúnn/milli- einlitt Þytur  6,63 
20  Sigurbjörn Bárðarson    Þórir frá Hólum Jarpur/milli- einlitt Fákur  6,47 
21  John Sigurjónsson    Flóki frá Flekkudal Brúnn/milli- einlitt Fákur  6,33 
22  Guðmundur Björgvinsson    Dagfari frá Miðkoti Rauður/milli- stjörnótt Geysir  6,30 
23  Guðmar Þór Pétursson    Evelyn frá Litla-Garði Grár/rauður einlitt Skuggi  6,10 
24  Sigurður Sigurðarson    Fáni frá Kirkjubæ Rauður/milli- stjörnótt Geysir  6,00