sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

,,Ógeðslega gaman"

3. júlí 2014 kl. 11:26

Hleð spilara...

Einar Öder hefur hjálpað Þórarni í aðdraganda Landsmóts.

Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarson hlutu 9,08 í einkunn fyrir glæsilega sýningu í milliriðli A-flokks gæðinga. Þórarinn var afslappaður eftir sýningu. Okkur lék hugur á að vita hvernig knapinn undirbjó sig andlega undir keppnina.