þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Øder Arena

6. október 2019 kl. 10:17

Svanhvít Kristjánsdóttir við Øder Arena á opnunarhátíðinni

Helgina 27 til 29 september var nýr keppnisvöllur opnaður á búgarðinum Pur Cheval í Frakklandi

 

Keppnisvöllurinn, sem er sá fyrsti sinnar gerðar í Frakklandi, hlaut nafnið Øder Arena til minningar um Einar Øder Magnússon. Af þessu tilefni var haldið íþróttamót. Á laugardeginum kepptu knapar sem boðið var á mótið í þremur greinum og á sunnudeginum var opið íþróttamót þar sem yngri knapar öttu kappi.

Blaðamaður Eiðfaxa setti sig í samband við aðstandendur Pur Cheval en ítarlegt viðtal um hestamennskuna í Frakklandi og aðstöðuna á Pur Cheval, ásamt myndum frá keppnisdeginum, mun birtast í október blaði Eiðfaxa.

Hér má sjá úrslit mótsins

Úrslit frá boðsmótinu á laugardeginum.

Tölt T1

1.Koki Olason – Fram vom Hrafnsholt: 7,39
2-3. Styrmir Árnason – Eldur frá Köldukinn: 7,33
2-3. Tryggvi Björnsson – Roði frá Syðri-Hofdölum: 7,33
4. Berglind Inga Árnadóttir – Hrísey frá Langholtsparti: 6,96
5. Vera Weber – Strákur frá Hoftúni: 6,11

Fjórgangur V1

1.Berglind Inga Árnadóttir – Hrísey frá Langholtsparti: 6,47
2. Rebecca Heinrich – Hraunar frá Holtsmúla: 6,47
3. Hrafndís Katla Elíasdóttir – Kurr frá Koltursey: 6,40
4-5. Nicole Rubel – Otum vom Hirtenhof: 6,17
4-5. Elías Þórhallsson – Sjöfn frá Miðhrauni: 6,18

Fimmgangur F1

1.Elías Þórhallsson – Hildingur frá Bergi: 6,97
2. Styrmir Árnason – Skuggi frá Hofi: 6,86
3. Koki Olason – Frami vom Hrafnsholt: 5,60
4. Nicole Ruber – Þröstur frá Ragnheiðarstöðum:  4,78
5. Léa Bordy – Alsvinnur des Sources: 3,86

P2 – 100 metra skeið

1.Vera Weber – Náttrún vom schlossberg: 7,89
2. Tryggvi Björnsson – Blær frá Miðsitju: 8,28
3. Nicole Rubel – Þröstur frá Ragnheiðarstöðum: 9,76
4. Koki Olason – Vör frá Árbæ : 0,00

Úrslit frá opna mótinu á sunnudeginum

Tölt T7

1. Ayla Marquenie – Hylur frá Miðhrauni: 6,40
2. Anouk Marquenie – Ckvika de la huilerie: 6,20
3. Berglind Tryggvason – Þinur frá Koltursey: 5,80
4. Nathalie Raynaud – Perla Von Krit: 5,10
5. Kyra Marquenie – Taktur frá Miðhrauni: 4,90

Fjórgangur V5

1.Ayla Marquenie – Hermóður frá Miðhrauni: 6,25
2. Hrafndís Elíasdóttir – Haki frá Koltursey: 6,21
3. Anouk Marquenie – Ckvika de la Huilerie: 5,88
4-5. Kyra Marquenie – Taktur frá Miðhrauni: 5,38
4-5. Berglind Tryggvason – Þinur frá Koltursey: 5,38