sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Oddur orðinn Íslandsmeistari

29. júlí 2012 kl. 09:58

Oddur orðinn Íslandsmeistari

Þá er fyrstu A-úrslitum dagsins lokið en Oddur Ólafsson varð Íslandsmeistari ungmenna í slaktaumatölti. Oddur var á henni Lyftingu frá Þykkvabæ en þau sigruðu nokkuð örugglega en fengu 7,08 í einkunn.

Næst á dagskrá eru a úrslit í slaktaumatölti unglinga.

Niðurstöður úr a úrslitum:

  Sæti   Keppandi

1   Oddur Ólafsson / Lyfting frá Þykkvabæ I 7,08
2   Agnes Hekla Árnadóttir / Gammur frá Skíðbakka III 6,75
3   Sara Rut Heimisdóttir / Gáta frá Álfhólum 6,71 H
4   Edda Rún Guðmundsdóttir / Þulur frá Hólum 6,71 H
5   Gylfi Björgvin Guðmundsson / Eldur frá Þórunúpi 6,17
6   Andri Ingason / Máttur frá Austurkoti 5,33