mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Oddsteinn frá Halakoti í Hjálmholtsgirðingu

8. júlí 2011 kl. 18:24

Oddsteinn frá Halakoti í Hjálmholtsgirðingu

Oddsteinn frá Halakoti verður í girðingu í Hjálmholti í Flóahreppi og tekur á móti hryssum strax. Einnig er hægt að setja inn hryssur jafnóðum. Verð: 50.000 kr með öllu (girðingargjald, 1x sónar og vsk).

Oddsteinn er undan Álfasteini frá Selfossi og Oddrúnu frá Halakoti, Oddsdóttur. Oddsteinn hefur hlotið 8,35 fyrir hæfileika, þar af 9 fyrir vilja og geðslag og 8,5 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið.

Upplýsingar: Svana: 894 5202, Petra 892 1340, Steini: 856 1132