miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Oddi tekur á móti hryssum

2. júní 2015 kl. 13:55

Oddi frá Hafsteinsstöðum Mynd: Höskuldur Birkir Erlingsson

Klárhestur með 8.53 fyrir hæfileika.

Stóðhesturinn Oddi IS2009157352 frá Hafsteinsstöðum tekur á móti hryssum á Hafsteinsstöðum.

Gæðingurinn Oddi  er undan Linsu IS1999257344 frá Hafsteinsstöðum og Sæ IS1997186183 frá Bakkakoti
Oddi hefur hlotið fyrir hæfileika 8.53 sem klárhestur og fyrir sköpulag 8. Hann er með 9.5 fyrir tölt, 9.5 fyrir brokk og 9.5 vilja og geðslag. 9 fyrir fegurð í reið, 9 fyrir hægt tölt og 9 fyrir stökk.
Hann hefur einnig fengið 7.80 í töltkeppni og tvisvar 8.51 í B-flokk 5 vetra gamall.

Allar frekari upplýsingar og pantanir í síma 6995535 /4535535 eða á Facebooksíðunni Hafsteinsstaðir Hrossaræktarbú og á netfangið hafsteinsstadir@fjolnet.is

Dómur Odds

IS2009157352 Oddi frá Hafsteinsstöðum
Örmerki: 352206000065055
Litur: 6500 Bleikur/fífil-/kolóttur einlitt
Ræktandi: Þorgeir Baldursson
Eigandi: Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson, Steinbjörn Arent Skaptason
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1999257344 Linsa frá Hafsteinsstöðum
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1993257350 Saga frá Hafsteinsstöðum
Mál (cm): 143 - 132 - 138 - 63 - 144 - 38 - 47 - 43 - 6,6 - 29,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 6,5 = 8,00
Hæfileikar: 9,5 - 9,5 - 5,0 - 9,0 - 9,5 - 9,0 - 8,0 = 8,53
Aðaleinkunn: 8,32
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: