mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Oddaverji tekur á móti hryssum

15. júní 2015 kl. 15:12

Aronssonur með 8.18 fyrir hæfileika.

Stóðhesturinn Oddaverji frá Leirubakka er farinn að taka á móti hryssum, á húsi á Kjartansstöðum í Flóa. Síðar í sumar verður hann í hólfi á Leirubakka í Landsveit. "Oddaverji er móbrúnn á lit, og er undan Aroni frá Strandarhöfði og Emstru frá Árbakka sem er undan Emblu og Gelli frá Árbakka. Oddaverji fór í fyrstu verðlaun á sinni fyrstu kynbótasýningu á Gaddsstaðaflötum í síðustu viku. Þá er hann einnig byrjaður að sýna góð tilþrif í íþróttakeppni."

Verð fyrir fengna hryssu hjá Oddaverja er kr 90.000.- með vsk og einni sónarskoðun.

Pantanir eru teknar hjá Matthíasi Leó Matthíassyni í síma 8651756 og hjá Anders Hansen í síma 8935046.

Dómur Oddaverja:
IS2009186700 Oddaverji frá Leirubakka

Örmerki: 352206000067296
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Anders Hansen
Eigandi: Anders Hansen
F.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1992287057 Yrsa frá Skjálg
M.: IS2001286705 Emstra frá Árbakka
Mf.: IS1996186718 Gellir frá Árbakka
Mm.: IS1987286706 Embla frá Árbakka
Mál (cm): 143 - 131 - 136 - 61 - 142 - 37 - 47 - 44 - 6,6 - 29,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 6,5 - 8,0 - 7,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,07
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Matthías Leó Matthíasson