þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Nýtur þess að keppa á góðum hesti"

15. júlí 2019 kl. 10:25

Hjörvar og Hanna Rún

Viðtal við Hönnu Rún og Hjörvar Ágústsson

Dropi frá Kirkjubæ stóð efstur í A-flokki gæðinga á Fjórðungsmótinu á Fornustekkum í Hornafirði. Hann Rún Ingibergsdóttir sýndi hestinn en hann er í eigu tengdafjölskyldu Hönnu.  

Þau Hjörvar og Hanna Rún gerðu sér ferð á Fjórðungsmót með nokkur hross.

Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við þau tvo við lok mótsins um Dropa og upplifun þeirrra af mótinu.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/UdR3Wy6nyII