þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýtt Vallarmet

31. ágúst 2015 kl. 11:49

Vallarmótið haldið í fjórtanda sinn

"Hið árlega Vallarmót var haldið í blíðskaparveðri í gær, laugardaginn 29. ágúst. 
Veðrið lék við mótsgesti og að venju var boðið upp á grillaðar pulsur og svala. 
Við byrjuðum daginn kl. 13:00 á ungum og efnilegum pollum, þá tók við barnaflokkur á hringvellinum þar sem Guðný Dís Jónsdóttir sigraði á Glufu frá Grafarkoti. Því næst var mótið flutt út á skeiðbrautina þar sem ungmenni, áhugamenn og atvinnumenn áttu frábærar sýningar. Mótið enduðum við svo á ca. 100m skeiði og stórskemmtilegu bjórtölti, þar sem Jóhann G. Jóhannsson setti nýtt Vallarmet."

Hér að neðan birtast úrslit af mótinu:

Barnaflokkur

1. Guðný Dís Jónsdóttir og Glufa frá Grafarkoti
2. Guðmundur Óli Jóhannsson og Blængur frá Mosfellsbæ
3. Elísabet Vaka og Vísir frá Bakkakoti 
4. Patrekur Jóhann og Vísir frá Búð 1
5. Jón Marteinn og Jana frá Strönd

Ungmenna&Unglingaflokkur

1. Emma Taylor og Hrappur frá Kálfholti
2. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir
3. Rikka Sigríksdóttir og Nökkvi frá Úlfsey
4. Josefine Neumann

Áhugamannaflokkur

1. Lea Schell og Líf frá Þjórsárbakka
2. Erla Katrín Jónsdóttir og Flipi frá Litlu-Sandvík
3. Eydís Indriðadóttir og Hera frá Ási
4. Ásmundur Þórisson og Framtíð frá Hvolsvelli
5. Larissa Silja Werner og Náttfari frá Bakkakoti

Opinn flokkur

1. Jón Ó. Guðmundsson og Roði frá Margrétarhofi
2. Ásmundur Ernir Snorrason og Gljúfri frá Bergi
3. Sæmundur Þ. Sæmundsson og Eldur frá Bjarnarnesi
4. Guðmundur Baldvinsson og Gosi 
5. Ragnhildur Haraldsdóttir og Pétur-Gautur frá Strandarhöfði

Ca. 100m Skeið

1. Árni Sigfús og Vinkona frá Halakoti 8,02
2. Josefine Neumann og Ylur frá Blönduhlíð 8,09
3. Hanna Rún og Flótti frá Meiri-Tungu 8,11
4. Benjamín S. Ingólfsson og Messa frá Káragerði 8,15
5. Jóhann G. Jóhannsson og Von frá Ási 8,17

Bjórtölt

1. Jóhann G. Jóhannsson og Blængur frá Mosfellsbæ
2. Stella Sólveig Pálmarsdóttir og Loki frá Dallandi 
3. Guðmunda Ellen og Uppreisn frá Strandarhöfði
4. Árni Sigfús og Irpa frá Skíðbakka
5-6. Ragnhildur Haraldsdóttir og Loki frá Dallandi
5-6. Ásmundur Ernir Snorrason og Uppreisn frá Strandarhöfði