þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýtt kynbótamat

5. október 2015 kl. 16:38

Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarsson.

Búið er að reikna út nýtt kynbótamat.

Nýtt kynbótamat var reiknað í dag, blaðamaður greip tækifærið og skoðaði hvaða stóðhestar og hryssur væru efst í kynbótamait bæði ósýnd og sýnd.  Efstur stóðhesta er Spuni frá Vesturkoti með 135 stig en hann á einnig nokkur afkvæmi ofarlega á lista. Efsta hryssan er Maístjarna fran Knutshyttan með 134 stig. 

Systkini Þórálfur og Þóra frá Prestsbæ eru einnig ofarlega á listanum sem og afkvæmi Þóru. Hér fyrir neðan eru efstu tíu í kynbótamati eftir nýjan útreikning. Hér er hægt að sjá svipaðann lista sem var tekinn saman í fyrra. 

Efstu stóðhestar

Spuni frá Vesturkoti, sýndur 135
F: Álfasteinn frá Selfossi
M: Stelpa frá Meðalfelli

Svaði frá Hólum, sýndur 130
F: Álfur frá Selfossi
M: Ösp frá Hólum

Máni frá Lerkiholti, ósýndur 130
F: Spuni frá Vesturkoti
M: María frá Feti

Adonis vom Ernstweilerhof, ósýndur 130
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Alda frá Auðsholtshjáleigu

Konsert frá Hofi, sýndur 129
F: Ómur frá Kvistum
M: Kantata frá Hofi

Divar fran Lindnas, sýndur 129
F: Ómi fran Stav
M: Diva fran Gategarden

Vaki fran Österaker, sýndur 129
F: Garri frá Reykjavík
M: Von frá Vindheimum

Þórálfur frá Prestsbæ, sýndur 129
F: Álfur frá Selfossi
M: Þoka frá Hólum

Sjarmi frá Sauðanesi, ósýndur 129
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Sóllilja frá Sauðanesi

Uni frá Hólum, ósýndur 129
F: Arion frá Eystra-Fróðholti
M: Ferna frá Hólum

Efstu hryssur

Maístjarna fran Knutshyttan, sýnd 134
F: Oliver frá Kvistum
M: Tilviljun fran Knutshyttan

NN frá Prestsbæ, ósýnd 133
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Þóra frá Prestsbæ 

Djörfung fran Solbacka, sýnd 132
F: Ísar frá Keldudal
M: Svala fran Solbacka

Þóra frá Pestsbæ, sýnd 132
F: Orri frá Þúfu í Landeyjum
M: Þoka frá Hólum

Vigdís fran Sundsberg, sýnd 130
F: Ísar frá Keldudal
M: Vaka fran Österaker

Tilviljun fran Knutshyttan, sýnd 130
F: Garri frá Reykjavík
M: Svala fran Knutshyttan

Þrá frá Prestsbæ, ósýnd 130
F: Arion frá Eystra-Fróðholti
M: Þóra frá Prestsbæ

Arney frá Auðsholtshjáleigu, ósýnd 130
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Trú frá Auðsholtshjáleigu

Ferna frá Hólum, sýnd 129
F: Hróður frá Refsstöðum
M: Blökk frá Strönd II

Lydía frá Sunnuholti, ósýnd 129
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Ljósmynd frá Stekkholti

Skipting frá Prestsbæ, ósýnd 129
F: Hrannar frá Flugumýri
M: Þóra frá Prestsbæ