fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýtt kynbótamat

20. október 2014 kl. 19:59

Djörfung frá Solbacka

Spuni og Djörfung efst.

Búið er að reikna út nýtt kynbótamat. Hér fyrir neðan eru efstu hryssurnar og stóðhestarnir. 

Efstu stóðhestarnir:

 • IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti Sýndur 135
  F: Álfasteinn frá Selfossi
  M: Stelpa frá Meðalfelli 
   
 • DE2013163023 Adonis vom Ernstweilerhof Ósýndur 130 
  F: Spuni frá Vesturkoti
  M: Alda frá Auðsholtshjáleigu
   
 • DK2004103659 Viktor fra Diisa Sýndur 129
  F:  Garri frá Reykjavík
  M: Svana frá Neðra-Ási 
   
 • IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti Sýndur 129
  F: Sær frá Bakkakoti
  M: Gletta frá Bakkakoti 
   
 • IS2009101167 Þórálfur frá Prestsbæ Sýndur 129 
  F: Álfur frá Selfossi
  M: Þoka frá Hólum 
   
 • IS2010156107 Konsert frá Hofi Sýndur 129
  F: Ómur frá Kvistum
  M: Kantata frá Hofi 
   
 • IS2013158300 Uni frá Hólum Ósýndur 129
  F: Arion frá Eystra-Fróðholti
  M: Ferna frá Hólum 
   
 • SE2006106452 Divar från Lindnäs Sýndur 128
  F: Ómi från Stav
  M:Diva från Gategården 
   
 • IS2010135610 Sproti frá Innri-Skeljabrekku Sýndur 128
  F: Kvistur frá Skagaströnd
  M: Nánd frá Miðsitju
   
 • IS2007187017 Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu Sýndur 128
  F: Aron frá Strandarhöfði
  M: Gígja frá Auðsholtshjáleigu 

Efstu hryssurnar:

 • SE2008209223 Djörfung från Solbacka Sýnd 132
  F: Ísar frá Keldudal
  M: Svana från Solbacka
   
 • IS2003201166 Þóra frá Prestsbæ Sýnd 131
  F: Orri frá Þúfu í Landeyjum
  M: Þoka frá Hólum
   
 • IS2013287018 Arney frá Auðsholtshjáleigu Ósýnd 131
  F: Spuni frá Vesturkoti
  M: Trú frá Auðsholtshjáleigu
   
 • SE2008209109 Vigdís från Sundsberg Sýnd 130
  F: Ísar frá Keldudal
  M: Vaka från Österåker 
 • IS2006258309 Ferna frá Hólum Sýnd 129 
  F: Hróður frá Refsstöðum
  M: Blökk frá Strönd II 
   
 • IS2012201167 Skipting frá Prestsbæ Ósýnd 129
  F: Hrannar frá Flugumýri II
  M: Þóra frá Prestsbæ 
   
 • IS2013201432 Lydía frá Sunnuholti Ósýnd 129
  F: Spuni frá Vesturkoti
  M: Ljósmynd frá Stekkholti