þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýr og uppfærður reglupakki LH

18. apríl 2013 kl. 21:28

Nýr og uppfærður reglupakki LH

Nýr uppfærður reglupakki LH er nú aðgengilegur á heimasíðu Landssambands hestamannafélaga. Frá og með 25. apríl n.k verður hægt að fá LÖG OG REGLUR LH keyptar á skrifstofunni í A5 möppu og verður verðið í kringum 1.500 kr. 

Dómarar, keppendur og mótshaldarar eru sérstaklega hvattir til að kynna sér uppfærðar reglur og kunna skil á helstu breytingum sem gerðar hafa verið,“ segir í tilkynningu frá Stjórn LH