miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýr framkvæmdarstjóri

2. október 2015 kl. 09:47

léttir

Hestamannafélagið Léttir komið með nýjan framkvæmdarstjóra.

"Á stjórnarfundi í gær var samþykkt samhljóma að ganga til viðræða við Sigfús Ólaf Helgason um starf framkvæmdastjóra félagsins.

Sigfús þarf vart að kynna fyrir Léttismönnum, enn hann hefur eins og við flest vitum starfað lengi bæði fyrir Létti og einnig á öðrum vetfangi tengt hestamennsku auk þess að sinna trúnaðarstörfum í öðrum íþróttafélögum.

Hann mun hefja störf  innan tíðar í hlutastarfi og í framhaldinu í fullt starf.

Bjóðum við Léttisfélagar hann velkomin til starfans og vitum að mikill fengur er fyrir félagið að fá að njóta krafta hans og þekkingar."

Með kveðju.
Fyrir hönd stjórnar félagsins
Hólmgeir Valdemarsson formaður.