fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýr formaður kosinn

5. apríl 2015 kl. 14:56

Pistill frá Litlu-Brekku

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga haldinn í næstu viku.

Nýr formaður verður kosinn á aðalfundi HEÞ, sem haldinn verður 8. apríl kl. 20.00 í matsal Fjallalambs á Kópaskeri. Ljóst er að sitjandi formaður, Ríkharður Hafdal, gefur ekki kost á sér til endurkjörs, að er fram kemur í tilkynningu frá stjórn HEÞ