mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýjustu íþróttadómar í WF

12. maí 2010 kl. 16:38

Nýjustu íþróttadómar í WF

Í gær voru lesnir inn í WF nýjustu íþróttadómar frá FEIF. Aðeins er um að ræða WorldRanking dóma en þeir eru sendir til FEIF í gegnum Icetest forritið. SportFengur er hins vegar notaður á Íslandi fyrir öll mót á vegum LH sem þýðir að allir íþrótta- og gæðingadómar, ekki aðeins WorldRanking, eru sýnilegir í WF þegar þeir hafa verið lesnir úr Kappa forritinu.

 

 

 

/worldfengur.com