mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýjar reiðleiðir í kortasjá LH

10. apríl 2013 kl. 10:55

Nýjar reiðleiðir í kortasjá LH

„Nú eru komnar inn í Kortasjána reiðleiðir á Tröllaskaga og í Eyjafirði. Skráðar reiðleiðir í Kortasjánni eru 1.056 talsins, samtals 8.525,46 km,“ segir í tilkynningu frá samgöngunefnd LH