föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýjar myndir í ljósmyndasafninu-

10. mars 2010 kl. 13:15

Nýjar myndir í ljósmyndasafninu-

Nýtt safn mynda er nú komið inná ljósmyndasafn Eiðfaxa hér á vefnum. Það eru myndir frá keppni í slaktaumatölti í Meistaradeild VÍS um daginn. Smelltu hér til að skoða myndirnar. Athugið líka að ef smellt er á orðin 'Sýna leit' þá koma leitargluggar upp og hægt er að leita eftir nafni knapa eða hests til að fá einungis upp myndir af þeim.

Góða skemmtun!