föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýhestamót Sörla

3. apríl 2013 kl. 22:17

Nýhestamót Sörla

Nýhestamót Sörla var haldið  3. apríl.  Úrslit urðu eftirfarandi:

 21 árs og yngri
1. Skúli Jóhannsson - Sóldís frá Ragnheiðarstöðum
2. Louise Roos - Sævör frá Hafnarfirði
3. Hafdís Arna Sigurðardóttir - Orða frá Miðhjáleigu
4. Freyja Aðalsteinsdóttir - Eskill frá Lindarbæ
5. Caroline Grönberg Nilsen - Gyðja frá Króki
 
Minna vanir
1. Sigurður Markússon - Náttfari frá Þúfu í Kjós
2. Magnús Sigurjónsson - Tinna frá Neðri Svertingsstöðum
3. Steinþór Freyr Steinþórsson - Goði frá Gottorp
4. Sveinn Heiðar Jóhannesson - Sörli frá Skriðu
5. Svanbjörg Vilbergsdóttir - Luna frá Efri-Skálategi 1
 
Heldrimenn
1. Snorri Rafn Snorrason - Vænting frá Hafnarfirði
2. Óskar Bjartmarz - Þokkadís frá Traðarlandi
3. Sigurður Emil Ævarsson - Kjarni frá Miðhjáleigu
4. Smári Adólfsson - Blær frá Tungu
5. Ingvar Teitsson - Glymur frá Hvítadal
 
Konur
1. Anna Björk Ólafsdóttir - Humall frá Langholtsparti
2. Helga Björk Helgadóttir Valberg - Melkorka frá Hellu
3. Kristín Margrét Ingólfsdóttir - Hugmynd frá Votmúla 2
4. Helga Björg Sveinsdóttir - Dúi frá Haukagili
5. Bryndís Snorradóttir - Kylja frá Hafnarfirði
 
Karlar
1. Eyjólfur Þorsteinsson - Álfrún frá Vindási
2. Snorri Dal - Vísir frá Syðra-Langholti
3. Daníel Ingi Smárason - Hersir frá Korpu
4. Finnur Bessi Svavarsson - Tyrfingur frá Miðhjáleigu
5. Bjarni Sigurðsson - Týr frá Miklagarði
 
Mótanefnd