þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýhestamót Sörla

4. apríl 2014 kl. 09:00

Verðlaunaafhending í kvennaflokki Nýhestamóts Sörla. Ungu hrossin voru í miklu stuði eftir keppnina og voru ekki alveg til í að standa kyrr við Mynd: Mótanefnd Sörla

Niðurstöður

Nýhestamót Sörla var haldið miðvikudaginn 2. apríl síðastliðinn. Keppt var í þremur flokkum.  Í þessu móti mega einungis hestar keppa sem aldrei hafa unnið til verðlauna áður.  

Úrslit urðu eftirfarandi:

21 árs og yngri
1. Caroline Mathilde Grönbek Nielsen og Hekla frá Ási 2
2. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Snúður frá Svignaskarði
3. Anita Rós Róbertsdóttir og Garpur frá Litla-Hálsi
4. Freyja Aðalsteinsdóttir og Hekla frá Lindarbæ

Konur
1. Bryndís Snorradóttir og Villimey frá Hafnarfirði
2. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir og Salka frá Búðarhóli
3. Valka Jónsdóttir og Frodo frá Hólavatni
4. Vigdís Matthíasdóttir og Von frá Dýrfinnustöðum
5. Margrét G. Thoroddsen og Fluga frá Kommu

Karlar
1. Finnur Bessi Svavarsson og Ægir frá Þingnesi
2. Alexander Ágústsson og Kjarnorka frá Kyljuholti
3. Arnór Kristinn Hlynsson og Riddari frá Ási 2
4. Höskuldur Ragnarsson og Tímon frá Silfurmýri
5. Óskar Bjartmarz og Ósk frá Ólafsbergi

Dómari mótsins var Hinrik Helgason og ritari Magnús Sigurjónsson. Þökkum við þeim og öllum sem komu að skipulagningu og framkvæmd mótsins.