miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýhestamót Sörla - úrslit

14. apríl 2010 kl. 09:26

Nýhestamót Sörla - úrslit

Nýhestamót Sörla var haldið þriðjudaginn 13.apríl 2010. Keppt var í fimm flokkum ásamt skeiði.

Úrslit eru eftirfarandi

21 árs og yngri


1.    Anton Haraldsson – Kantur f. Svignaskarði  7 v. Leirljós
2.    Bergþóra Þorvaldsdóttir – Djákni f. Ánastöðum 9 v. Steingrár
3.    Ásta Kara Sveinsdóttir – Kveikur f. Enni 8 v. Grár
4.    Rósa Líf Darradóttir – Freyja f. Breiðabólsstað 10 v. Móbrúnn
5.    Valdís Björk Guðmundsdóttir – Rauðhetta f. Svignaskarði 9 v. Rauðskj.


Minna vanir

1.    Kristján Baldursson – Blesi f. Syðra-Garðshorni 8v. Rauðblesóttur
2.    Sigurður Markússon – Börkur f. Langholtsparti 10 v. Jarpur
3.    Bjarney Jóhannesdóttir – Westri f. Kolbeinsá 9 v. Jarpur
4.    Magnús Þór Gunnarsson – Ketill f. Ási 5 v. Rauðstjörnótt


Heldri menn

1.    Pálmi Adolfsson – Snæfaxi f. Ytri-Reykjum 7v. Grár
2.    Stefán Hjaltason – Seifur f. Ólafsvík 9 v. Jarpur
3.    Smári Adolfsson –
4.    Vilhjálmur Bjarnason – Spyrna f. Síðu 7 v. Brún
5.    Kristinn Jón Einarsson – Ísold f. Efri-Reykjum 7 v. Brún
6.    Snorri Rafn Snorrason – Blakkur f. Hafnarfirði 8 v. Brúnn


Konur

1.    Anna Björk Ólafsdóttir – Tryggvi Geir f. Steinnesi 5v. Rauðstjörnóttur
2.    Bryndís Snorradóttir – Gleði f. Hafnarfirði 6 v. Brúnstjörnótt
3.    Kristín Margrét Ingólfsdóttir – Strumpur f. Lambleiksstöðum 7 v. Brúnn
4.    Svandís Magnúsdóttir – Prakkari f. Leirum 8 v. Jarpur
5.    Margrét Guðrúnardóttir – Sæla f. Kílhrauni 10 v. Rauð
6.    Margrét Freyja Sigurðardóttir – Spá f. Hrólfsstöðum 7 v. Bleik


Karlar


1.    Snorri Dal – Ræningi f. Gíslabæ 6v. Grá
2.    Aron Már Albertsson – Vísir f. Leirubakka 10 v. Brúnn
3.    Adolf Snæbjörnsson – Grótta f. Miðhjáleigu 5 v. Jörp
4.    Sveinn Heiðar Jóhannesson – Aragon f. Álfhólaleigu 8v. Móálótt
5.    Hermann Freyr Jóhannsson – Þokkadís f. Hafnarfirði 7 v. Bleik
Skeið

1.    Jón Pétur Ólafsson – Selda f.  Tími 8,44
2.    Guðrún Jóhannsdóttir – Óðinn f. Efsta-Dal tími 8,49
3.    Ingibergur Árnason – Birta f. Suður-Nýjabæ tími 8,63
4.    Berglind Rósa Guðmundsdóttir – Gammur f. Svignaskarði tími 8,66
5.    Eyjólfur Þorsteinsson – Spyrna f. Vindási tími 9,00
Mótanefnd Sörla