laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýdómaranámskeið HÍDÍ

10. apríl 2013 kl. 11:45

Nýdómaranámskeið HÍDÍ

„Fyrirhugað er að halda nýdómaranámskeið vikuna 19.-25.ágúst í Mosfellsbæ.

 
Námskeiðagjald verður 80.000  (birt með fyrirvara).
 
Skráning mun fara fram inn á www.hidi.is - og verður send út tilkynning á hestafréttamiðla um að opnað hafi verið fyrir skráningu en síðasti skráningardagur mun vera 1.ágúst.
 
Með þessu erum við að vonast til að fleiri mæti heldur en ef námskeiðið verði haldi í maí þegar margir eru á kafi í mótahaldi, keppnum og eða kynbótasýningum.
 
 
Stjórn og fræðslunefnd áskilur sér rétt til að fella niður námskeið ef lágmarksþátttaka mun ekki nást,“ segir í tilkynningu frá Stjórn og fræðslunefnd