miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýdómaranámskeið HÍDÍ 5-8 mai 2010

7. apríl 2010 kl. 09:00

Nýdómaranámskeið HÍDÍ 5-8 mai 2010

Nýdómaranámskeið í hestaíþróttum verður haldið 5-8. mai 2010 í tengslum við Reykjavíkurmeistarmót Fáks. 

Nokkrir hafa skráð sig, en við getum enn bætt við örfáum á þetta námskeið.  Skráning og nánari upplýsingar hjá HÍDÍ á netfangið: pjetur@pon.is

Áríðandi er fyrir þátttakendur að fara inn á heimasíðu LH: www.lhhestar.is undir keppnismál/íþróttadómarar og prenta út Lög og reglur varðandi íþróttakeppni og Leiðarann.  Gott er að kunna innihald þess mjög vel til að flýta fyrir bóklegri kennslu. Prófið er bóklegt og verklegt.

Stjórn HÍDÍ