mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýdómaranámskeið HÍDÍ

31. júlí 2013 kl. 11:06

Verður haldið í Reykjavík 19.-25. ágúst

Fyrirhugað er að halda nýdómaranámskeið fyrir hestaíþróttadómara vikuna 19.-25.ágúst n.k. í Reykjavík.

Á heimasíðu HÍDÍ - www.hidi.is - hefur verið opnað fyrir skráningu undir tenglinumNýdómaranámskeið 2013 ( http://www.hidi.is/nyacutedoacutemaranaacutemskeieth-2013.html )

Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 6.ágúst.       Þátttökugjald er 95.000 kr..

Allar nánari upplýsingar um tilhögun námskeiðs verður hægt að nálgast inn á heimasíðu HÍDÍ. Vinsamlegast athugið að HÍDÍ áskilur sér rétt til að fella niður námskeiðið ef næg þátttaka næst ekki.