mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýárstölt Líflands og Léttis - úrslit

18. janúar 2010 kl. 08:03

Nýárstölt Líflands og Léttis - úrslit

Á föstudagskvöldið var haldið fyrsta mótið í Top Reiter höllinni á Akureyri á þessu ári. Mótið gekk vel og var góð stemming í húsinu. Hestarnir eru að koma vel undan útiverunni og verður gaman að fylgjast með þegar líður á veturinn.

Úrslitin voru spennandi í báðum flokkum og í flokki vanra knapa varð Þorbjörn Hreinn Matthíasson í fyrsta sæti á Geisla frá Möðrufelli og Jón Páll Tryggvason sigraði í flokki óvanra á Nökkva frá Björgum.

Tryggvi Björnsson fyrir því óláni á Bragi frá Kópavogi reif undan sér skeifu í hraðabreytingunum og varð því að hætta keppni.

Úrslitin urðu á þessa leið:

 

 Tölt vanir, úrslit
          
1
 Þorbjörn Hreinn Matthíasson
 Geisli
 9v
 bleikálóttur
 6.8
  
2
 Atli Sigfússon
 Víma
 12v
 brún
 6.3
  
3
 Baldvin Ari Guðlaugsson
 Frosti
 6v
 grár
 6.3
  
4
 Viðar Bragason
 Von
 7v
 brún
 6.2
  
5
 Tryggvi Björnsson
 Bragi
 9v
 bleikálóttur
 0
 Bragi missti skeifu og þurfti að hætta keppni
 
       
 Tölt vanir, forkeppni
      
 
 knapi
 hestur
 aldur
 litur
 forkeppni
  
1
 Ríkarður Hafdal
 Skerpla
 8v
 rauðstjörnótt
 5,0
  
1
 Úlfhildur Sigurðardóttir
 Þyrla
 7v
 rauðblesótt
 5.2
  
2
 Baldvin Ari Guðlaugsson
 Krækja
 6v
 brún
 6.2
  
2
 Þorbjörn Hreinn Matthías.
 Úði
 11v
 grár
 6.2
  
3
 Viðar Bragason
 Von
 7v
 brún
 6.3
  
3
 Jón Herkovic
 Hólmjárn
 10v
 rauður
 5.3
  
4
 Jón Björnsson
 Birtingur
 10v
 leirljós
 5.5
  
4
 Tryggvi Björnsson
 Bragi
 9v
 bleikálóttur
 6.7
  
5
 Ásdís Helga Sigursteinsd.
 Hrifning
 6v
 leirljós/blesótt
 5.7
  
5
 Stefán Birgir Stefánsson
 Dynur
 7v
 jarpur
 5.8
  
6
 Anna Catharina Grós
 Glóð
 9v
 rauðglófext
 5.8
  
6
 Atli Sigfússon
 Víma
 12v
 brún
 6.3
  
7
 Úlfhildur Sigurðardóttir
 Sveifla
 5v
 brún
 5.2
  
7
 Helga Árnadóttir
 Tinni
 11v
 brúnn
 5.7
  
8
 Baldvin Ari Guðlaugsson
 Frosti
 6v
 grár
 6.3
  
8
 Þorbjörn Hreinn Matthías.
 Geisli
 9v
 bleikálóttur
 6.5
  
9
 Magnús Rúnar Árnason
 Íla
 12v
 brún
 5.2
  
9
 Guðmundur Tryggvason
 Sóldís
 8v
 gráskjótt
 6.2
  
       
       
       
 Tölt óvanir, úrslit
      
 knapi
 hestur
 aldur
 litur
   
1
 Jón Páll Tryggvason
 Nökkvi
 10v
 brúnn
 6.3
  
2
 Pernilla Möller
 Spænir
 8v
 jarpur
 6,0
  
3
 Tryggvi Höskuldsson
 Amor
 11v
 jarpskjótt
 5.8
  
4
 Valgeir Hafdal
 Hryðja
 7v
 brún
 5.3
  
5
 Helen Vanhanen
 Viola
 7v
 grá
 4.3
  
       
 Tölt óvanir forkeppni
      
 
 knapi
 hestur
 aldur
 litur
   
1
 Carolina Allanson
 Krapi
 6v
 móálóttur
 4.8
  
1
 Guðrún Dögg Sveinbjörnsd.
 Baldur
 12v
 brúnn
 4,2
  
2
 Valgeir Hafdal
 Hryðja
 7v
 brún
 5,5
  
2
 Pernilla Möller
 Spænir
 8v
 jarpur
 5,8
  
3
 Helen Vanhanen
 Viola
 7v
 grá
 5,0
  
3
 Gullveig Ösp Magnadóttir
 Hvinur
 7v
 brúnstjörnóttur
 4,8
  
4
 Jón Páll Tryggvason
 Nökkvi
 10v
 brúnn
 6,0
  
4
 Tryggvi Höskuldsson
 Amor
 11v
 jarpskjótt
 5,7
  
5
 Ágústa Baldvinsdóttir
 Röst
 6v
 bleikálótt
 4,3
  
5
 Árni Gísli Magnússon
 Styrmir
 13v
 rauðtvístjörnóttur
 4,2