föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýarstölt Léttis

23. janúar 2017 kl. 09:31

Sigurvegarar í flokkir meira vanra

Niðurstöður frá þessu fyrsta móti ársins.

Nýárstölt Léttis var haldið um helgina og var fyrsta innanhúsmót ársins. Fleiri innanhúsmót fylgja nú í kjölfarið og hestamenn landsins ættu því að hafa nóg af viðburðum að sækja heim næstu vikur.

Góð mæting var á nýárstöltið og margir frábærir hestar.

Sigurvegarar í meria vönum voru þau Viðar Bragason og Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga og í minna vönum voru það Guðmundur Hjálmarsson og Einar frá Ytri-Bægisá.

Allar niðurstöður mótsins eru hér fyrir neðan

Niðurstöður úr forkeppni
Minna Vanir:

Knapi     Hestur   Einkunn

1-2 Valgerður Sigurbergsdóttir Krummi frá Egilsá 6,43
1-2 Guðmundur Hjálmarsson Einir frá Ytri-Bægisá 6,43
3 Eva María Aradóttir Aþena frá Sandá 6,13
4 Egill Már Vignisson Nýgína frá Hryggstekk 6,07
5 Svanur Stefánsson Stormur frá Feti 5,90
6 Ágústa Baldvinsdóttir Krossbrá frá Kommu 5,80
7 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Andri frá Hrafnsstöðum 5,60
8 María Marta Bjarkadóttir Dofri frá Úlfsstöðum 5,37
9 Guðbjartur Hjálmarsson Hulinn frá Sauðafelli 5,30
10 Gunnhildur Erla Þórisdóttir Hástíg frá Hrafnagil i5,10
11 Nikola Maria Anisiewicz Þula frá Skáldalæk 5,00
12-13 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gígja frá Hrafnsstöðum 4,87
12-13 Ólafur Þór Magnússon Linsa frá Akureyri 4,87
14 Elín María Jónssdóttir Björk frá Árhóli 4,67
15 Aldís Ösp Sigurjónsdóttir Dama frá Akureyri 4,60

Meira Vanir:
Knapi    Hestur   einkunn
1 Viðar Bragason Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 6,77
2 Guðröður Ágústsson Lokkadís frá Efri-Miðbæ 6,73
3 Björgvin Daði Sverrisson Meitill frá Akureyri 6,63
4-6 Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti 6,43
4-6 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum 6,43
4-6 Einar Víðir Einarsson Gyðja frá Gunnarshólma 6,43
7 Anna Catarina Gros Logi frá Sauðárkróki 6,33
8 Guðröður Ágústsson Gletta frá Hryggstekk 6,30
9 Baldvin Ari Guðlaugsson Lipurtá frá Hóli 6,27
10 Gunnlaugur Atli Sigfússon Segull frá Akureyri 5,93
11 Camilla Höj Örn frá Útnyrðingsstöðum 5,23

Úrslitin fóru svo:

A-úrslit Meira vanir
Knapi  Hestur  Aðaleinkunn
Viðar Bragason Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 7,39
Björgvin Daði SverrissonMeitill frá Akureyri 7,11
Einar Víðir Einarsson Gyðja frá Gunnarshólma 6,72
Guðröður Ágústsson Lokkadís frá Efri-Miðbæ 6,72
Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti 6,22

A-úrslit Minna vanir
Knapi  Hestur  Aðaleinkunn
Guðmundur Hjálmarsson  Einir frá Ytri-Bægisá  6,67
Valgerður Sigurbergsdóttir  Krummi frá Egilsá  6,50
Eva María Aradóttir  Aþena frá Sandá  6,22
Svanur Stefánsson  Stormur frá Feti  6,00
Egill Már Vignisson  Nýgína frá Hryggstekk  6,89