mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýárstölt Léttis á næsta leyti

8. janúar 2015 kl. 09:37

Léttir

Mótaárið hefst fyrir norðan.

Nýárstölt hestamannafélagsins Léttis á Akureyri verður haldið þann 16.janúar kl 20, skv. tilkynningu frá mótanefnd Léttis.

"Skráning til miðnættis þann 13.janúar á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add
2000.kr í skráningargjald

T3, 1. og 2. flokkur, tekið skal fram við skráningu uppá hvora hönd hefja skal keppni."