þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýárstölt Háhólshesta og Léttis

25. janúar 2011 kl. 15:57

Nýárstölt Háhólshesta og Léttis

Nýárstölt Háhólshesta og Léttis, verður haldið föstudaginn 28. janúar kl.20:00. Skráning er á lettir@lettir.is...

  með upplýsingum um nafn og kt. knapa, nafn og IS númer hests.
Keppt er í 2 flokkum, meira vanir og minna vanir og taka þarf fram við skráningu í hvorum flokknum skal keppt í.
Án þessara upplýsinga er skráningin ógild.
Ráslisti birtist á föstudagsmorgun.
Skráningargjald er 1,500 kr. fyrir hvern hest og greiðist inná 0302 - 26 - 15839, kennitala 430269-6749. Nauðsynlegt er að skrá fyrir hvern er greitt.
Skráningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 27. janúar kl. 24:00

Reiðhallarnefnd.