mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ný tímasetning

7. apríl 2014 kl. 10:09

Hrossaræktarsamtök eyfirðinga og þingeyinga

Hrossaræktarsamtök Eyfirðinga og Þingeyinga

Vegna mistaka er áður auglýst tímasetning á aðalfundi HEÞ ekki rétt. Fundurinn verður í Ljósvetningabúð, Kaldakinn, miðvikudaginn 9. apríl kl. 20:30. Venjuleg aðalfunfundarstörf og kaffiveitangar í boði samtakanna.