miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ný stjórn kjörin

8. nóvember 2014 kl. 11:51

Jóna Dís Bragadóttir er í stjórn LH

Þessir sex einstaklingar munu leiða Landssambandið næstu tvö árin.

Ný aðalstjórn Landssambands hestamannafélaga er kjörin. Þau Jóna Dís Bragadóttir, Eyþór Gíslason, Haukur Baldvinsson, Stella Björg Kristinsdóttir, Ólafur Þórisson og Andrea Þorvaldsdóttir hlutu flest atkvæði þingfulltrúa og munu því skipa stjórnina næstu tvö árin.

Átta framboð hafa komið til varastjórnar en þeir sem ekki voru kosnir í stjórn hafa kost á því að bjóða sig fram til varastjórnar.