þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ný stjórn Félags Tamningamanna

24. nóvember 2016 kl. 17:00

Fánareið FT á LM2012 í Reykjavík. Mynd/KollaGr.

Aðalfundur FT fór fram í gærkvöldi og þar var skipuð ný stjórn

 

Aðalfundur félags tamningamanna fór fram í gær í Guðmundarstofu.

Ný stjórn er eftirfarandi:

Súsanna Sand formaður
Siguroddur Pétursson varaformaður
Guðmundur Björvinsson meðstjórnandi
Hinrik Sigurðsson meðstjórnandi
Björg Ólafsdóttir meðstjórnandi
Arnar Bjarki Sigurðsson formaður FT suður
Fanney Dögg Indriðadóttir formaður FT norður

Fyrsta verk stjórnar er málþing um stöðu keppnismála, hvað er gott? hvað má gera betur?
Hvetjum dómara, keppendur og mótshalda að taka kvöldið frá.
Fulltrúar dómarafélagana og fulltrúar knapa verða með stutta tölu og í framhaldi umræður.

Málþingið verður haldið fimmtudaginn 5.janúar í Harðarbóli Mosfellsbæ
Stjórn FT