miðvikudagur, 19. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ný hestavöruverslun á Akranesi

20. desember 2009 kl. 12:29

Ný hestavöruverslun á Akranesi

Hinn 1, desember var opnuð hestavöruverslun á Akranesi undir nafninu; Hestahorn B&B. Verslunin er að Smiðjuvöllum 17, í húsnæði Eldvarnar, rétt við Bónus.  Hestahornið vonar að Dreyrafélagar og aðrir hestamenn á Skaganum og Hvalfarðarsveit taki þessari þjónustu fagnandi. Allar nánari upplýsingar um verslunina má sjá á www.eldvorn.com undir tenglinum; Hestamenn.


Gleðilega hátið – Hestahorn B&B