laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ný heimasíða Funa í Eyjafirði

6. maí 2010 kl. 10:39

Ný heimasíða Funa í Eyjafirði

Félagsmenn í hestamannafélaginu Funa í Eyjafirði hafa opnað nýja og glæsilega heimasíðu félagsins. Síðan er falleg og allar upplýsingar aðgengilegar. Þar má finna upplýsingar um stjórn og nefndir, félagatal, lög og reglur og síðast en ekki síst má skoða og lesa upplýsingar um hið fallega mótssvæði þeirra Eyfirðinga, Melgerðismela.

Kíkið endilega á þessa nýju síðu. Slóðin er www.funamenn.is