miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ný dagskrá á Metamótinu

30. ágúst 2013 kl. 15:42

Töltið byrjar kl. 9:00 á morgun, kappreiðarnar verða kl. 8:00

Nauðsynlegt er að breyta dagskrá Laugardagsins. Byrjað verður klukkutíma seinna í fyrramálið eða kl.9:00. B-úrslit í B-flokki munu færast fram fyrir A-flokk. Ný dagskrá er hér að neðan.

08:00 150m. skeið og 250m. skeið
09:00 Tölt forkeppni
11:00 A-flokkur áhugamanna (Holl 1 – 19)
12:00 Matarhlé
13:00 B-Úrslit B-flokkur áhugamanna
13:30 B-Úrslit B-flokkur
14:00 A-flokkur (holl 1-30)
15:30 Kaffihlé
15:50 A-flokkur (holl 31-71)
18:00 B-úrslit tölt
18:20 B-úrslit A-flokkur
19:00 Matarhlé
21:00 Rökkurbrokk
22:00 Ljósaskeið
23:00 Uppboð / Kvöldvaka í tjaldi